Ýmsar misfellur sem fólki þykir vera á málnotkun í fjölmiðlum eru stundum kallaðar málblóm, oftast í háði. Málblóm geta verið allt frá óhefðbundinni beygingu orða til erlendra orða. Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Atli Sigþórsson

Om Podcasten

Þáttur um íslensku og önnur mál. Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Atli Sigþórsson