Útgefendur Íþróttablaðsins Sports báðust hálfpartinn afsökunar á erlendu nafni ritsins, þ.e. Sport og óskuðu eftir tillögum að góðu nafni á blaðið eða góðri þýðingu á þessu erlenda nafni.

Om Podcasten

Þáttur um íslensku og önnur mál. Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Atli Sigþórsson