Finna má ósköpin öll af fræðsluefni og afþreyingu á YouTube og viðlíka síðum. Fjölda myndbanda má finna á íslensku en þau eru aðeins dropi í þann hafsjó af fróðleik og skemmtun sem finna má á þessum miðlum á ensku.

Om Podcasten

Þáttur um íslensku og önnur mál. Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Atli Sigþórsson