Halldór Laxness skrifaði greinina Málið í Tímarit Máls og menningar árið 1941 þar sem hann grípur til varna gegn gagnrýni á þýðingar hans, stafsetningu á bókum hans og útgáfu Íslendinga sagna á nútímastafsetningu. Fjallað er um greinina og þá gagnrýni sem hún er svar við.

Om Podcasten

Þáttur um íslensku og önnur mál. Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Atli Sigþórsson