Klambratún eða Miklatún
Almenningsgarður einn, miðsvæðis í Reykjavík, hefur frá 2009 heitið Klambratún. Borgarbúar hafa notað þetta nafn frá því á 6. áratugnum en ráðamenn í Reykjavík ákváðu þó að það skyldi heita Miklatún. Gluggað er í sögu þessara nafna og líka orðsins klömbur sem heiti túnsins er rakið til.