Orð um fjör samverunnar og hugleiðingar í einveru
Í þættinum er rætt við Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur teiknara með meiru um barnabækur hennar Grísafjörð og Héragerði. Einnig er rætt við Friðrik Rafnsson þýðanda um 15 og síðustu bókina sem hann hefur þýtt eftir tékknesk/franska rithöfundinn Milan Kundera sem er ritgerðasafnið Svikin við erfðaskrárnar. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir