2. Íslendingasögurnar á mannamáli - Feðraveldi

Hugtak þáttarins er feðraveldi. Hjalti og Oddur útskýra hugtakið með því að taka dæmi úr Laxdælu. Hverjar voru Unnur djúpúðga og Melkorka Mýrkjartansdóttir og hvernig notaði hún reglur feðraveldisins ser í hag?

Om Podcasten

Íslendingasögurnar! Ormstungur er umræðuþáttur þar sem tveir kennarar, Hjalti Halldórsson og Oddur Ingi, ræða helstu Íslendingasögurnar á léttu nótunum. Tilgangur hlaðvarpsins er að styðja við lestur og upplifun á Íslendingasögunum.