4. Íslendingasögurnar á mannamáli - Heiður

Á miðöldum skipti heiður fólk öllu máli og þannig er það líka í Íslendingasögunum. Í þættinum útskýra Hjalti og Oddur hvernig heiður drífur oft áfram sögurnar og segja frá samskiptum húsfreyjunnar Jórunnar og ambáttarinnar Melkorku.

Om Podcasten

Íslendingasögurnar! Ormstungur er umræðuþáttur þar sem tveir kennarar, Hjalti Halldórsson og Oddur Ingi, ræða helstu Íslendingasögurnar á léttu nótunum. Tilgangur hlaðvarpsins er að styðja við lestur og upplifun á Íslendingasögunum.