7. Íslendingasögurnar á mannamáli - Örlög

Hjalti og Oddur ljúka þáttaröðinni með því að skoða lykilhugtak - örlög. Hugtakið útskýrir margt í hegðun fólks í Íslendingasögunum og um leið og Hjalti og Oddur segja frá því draga þeir saman efni Laxdælu.

Om Podcasten

Íslendingasögurnar! Ormstungur er umræðuþáttur þar sem tveir kennarar, Hjalti Halldórsson og Oddur Ingi, ræða helstu Íslendingasögurnar á léttu nótunum. Tilgangur hlaðvarpsins er að styðja við lestur og upplifun á Íslendingasögunum.