x Arngrímur Vídalín

Jólaþátturinn er lentur. Þegar Ormstungur eru nýkomnir úr glímu sinni við skrímsli og drauga þá verður að hringja í skrímslafræðing. Eina akademíska skrímslafræðing sem finnst hér á landi. Dr. Arngrím Vídalín. Hann skólar okkur til í hugtökum eins og afmennskun, blámenn, tröll, draugar, kúgun kvenna og...hvar á að hætta? Eða byrja?  Hlustið bara, þið sjáið ekki eftir því!

Om Podcasten

Íslendingasögurnar! Ormstungur er umræðuþáttur þar sem tveir kennarar, Hjalti Halldórsson og Oddur Ingi, ræða helstu Íslendingasögurnar á léttu nótunum. Tilgangur hlaðvarpsins er að styðja við lestur og upplifun á Íslendingasögunum.