x Dr. John Sexton (Saga Thing Podcast)

Fyrsta viðtalið okkar á ensku! Hjalti var vant við látinn en Oddur nýtti tækifærið á meðan og fékk Dr. John Sexton, prófessor við Bridgewater háskóla í Massachusetts Bandaríkjunum. John kennir nemendum við Bridgewater háskóla Íslendingasögunar og heldur úti hlaðvarpinu Saga Thing ásamt öðrum prófessor, Dr. Andrew M. Pfrenger. Í hlaðvarpinu gera þeir sögurnar aðgengilegar og lifandi á ensku ásamt því að leika sér með þær á skemmtilegan máta.  Hlustið og hlýðið! In this episode, Oddur interviews Dr. John Sexton, a professor at Bridgewater University in Massachusetts and co-host of the podcast Saga Thing. Together with his friend Dr. Andrew M. Pfrenger, They bring the Sagas to life for English-speaking audiences. Their deep-dive analysis of the Sagas makes them accessible and engaging, even for those unfamiliar with Icelandic literature. Join us for a fascinating conversation with a true expert on the Sagas.

Om Podcasten

Íslendingasögurnar! Ormstungur er umræðuþáttur þar sem tveir kennarar, Hjalti Halldórsson og Oddur Ingi, ræða helstu Íslendingasögurnar á léttu nótunum. Tilgangur hlaðvarpsins er að styðja við lestur og upplifun á Íslendingasögunum.