x FGrettir

Oddur er fjarri góðu gamni að gamna sér í útlöndum en Hjalti deyr ekki ráðalaus og fær annan Odd og einn Alexander með honum í viðtal. Þeir fara yfir uppfærslu Fjölbrautarskólans í Garðabæ á söngleiknum Gretti. Tungurnar hvetja… nei hreinlega skipa öllum að fara og sjá sýninguna. Auðvitað lesa Grettis sögu fyrst. Og lesa hana svo aftur eftir sýningu. Kannski best að taka hana bara með á sýninguna.

Om Podcasten

Íslendingasögurnar! Ormstungur er umræðuþáttur þar sem tveir kennarar, Hjalti Halldórsson og Oddur Ingi, ræða helstu Íslendingasögurnar á léttu nótunum. Tilgangur hlaðvarpsins er að styðja við lestur og upplifun á Íslendingasögunum.