DR Harold Frederick Shipman

Í 7 þætti fjöllum við um Harold shipman, einnig þekktur undir nöfnunum dr death og angel of death. Shipman var læknir með alltof mikil völd og nýtti sér það til voðaverka.

Om Podcasten

Hér ætlum við vinkonurnar að fara með ykkur í gegnum morð, misþyrmingar og allt þess á milli. Höfundur tónlistar- Hrannar Marel Svövuson Tækni aðstoð- Jóhann Bergur Jóhannesson