FRÖNSKU SYSTURNAR

Í sjötta þætti fjöllum við um frönsku systurnar sem ferðuðust um Ísland á puttanum árið 1982. En þeirra dvöl á Íslandi endaði mjög illa.

Om Podcasten

Hér ætlum við vinkonurnar að fara með ykkur í gegnum morð, misþyrmingar og allt þess á milli. Höfundur tónlistar- Hrannar Marel Svövuson Tækni aðstoð- Jóhann Bergur Jóhannesson