JONESTOWN

í 8. þætti fjöllum við um hryllinginn í Jonestown. En þar hafði Jim Jones stofnað sértrúasöfnuð sem lofaði ást og hamingju en endaði í fjölda sjálfsvígum.

Om Podcasten

Hér ætlum við vinkonurnar að fara með ykkur í gegnum morð, misþyrmingar og allt þess á milli. Höfundur tónlistar- Hrannar Marel Svövuson Tækni aðstoð- Jóhann Bergur Jóhannesson