TSUTOMU MIYAZAKI

Í 9 þætti fáum við gest í stúdíóið, enga aðra en hana Láru Björk og ætlum við að fjalla um japanskan mann að nafni Tsutomu Miyazaki. Varað er við innihaldi þáttarins þar sem í honum koma fram ítarlegar lýsingar á barnamisnotkun.

Om Podcasten

Hér ætlum við vinkonurnar að fara með ykkur í gegnum morð, misþyrmingar og allt þess á milli. Höfundur tónlistar- Hrannar Marel Svövuson Tækni aðstoð- Jóhann Bergur Jóhannesson