#17 Árni Kristjánsson ''Heilbrigt samband við RIE''

Árni er 2 barna faðir, eiginmaður,leikstjóri,leiklistarkennari,yoga nidra kennari og starfar í dag hjá Amnesty international ásamt öðrum verkefnum. Í þessum þætti ræðum við um föðurhlutverkið á heiðarlegan og einlægan máta og Árni fjallar um að eiga í heilbrigðu sambandi við að vera RIE foreldri, fyrstu fimm, ásamt því að ræða um starf sitt í Amnesti ,þar sem hann heldur utan um ungl­iða­hreyf­ingu deild­ar­innar og skipu­leggur aðgerðir um allan bæ og margt fleirra áhugavert. Hvet alla til að kynna sér nánar: http://fyrstufimm.is/ https://www.amnesty.is/ Þessi þátttur er í samstarfi við: https://regnboginnverslun.is/ https://tengslasetur.is/ https://idjukraftur.is/ Endilega fylgið mér inná: https://www.instagram.com/pabbapaelingar/ https://open.spotify.com/show/5kcJlhSIktKOUPcBqbPCzG?si=d36c291329324dab

Om Podcasten

Talað um Pabba lífið og skoða karlmennskuna á einlægan og heiðarlegan máta. Fæ til mín gesti allstaðar frá í samfélaginu sem eru tilbúin að fræða og deila með okkur áhugaverðum pælingum sínum og þekkingu.