Þitt Sanna Sjálf Fyrirlestur

Sigrún: Fyrirlestur sem ég hélt í mars 2019 og birti á rafrænu formi haustið 2019. Í þessum fyrirlestri fer ég yfir hvað þarf til þess að ná árangri og legg fyrir verkefni sem er ákveðið tæki í að finna sjálfan þig - Þitt sanna sjálf eins og ég kalla það. Hlustaðu á þetta ef þú hefur týnt þér, finnst þig vanta stefnu í lífinu eða vilt einfaldlega styrkja þig meira. Hlustaðu á þetta aftur og aftur og aftur til þess að minna þig á þetta og gera þetta hluta af þér.

Om Podcasten

Pepp Fundir eru ætlaðir að hvetja þig áfram. Þeir eru hugsaðir þannig að þú getir hlustað endurtekið á þá til þess að 'víra' hugann og viðhorfið upp á nýtt.Ef þú vilt taka hugarfarið og sjálfan þig á næsta stig skaltu skrá þig í Hugleiðslupakkann eða Jóga nidra dáleiðslupakkann á fitbysigrun.com