Pepp fundur 2: Engar afsakanir

Sigrún: Ef þú ert oft að leyfa þér að nenna ekki hlutunum skaltu hlusta á þennan pepp fund. Þú getur orðið do-er í öllu, þú ert lausnin í þínu lífi og þú getur tekið völdin. Hættu að gefa þér þann valkost að gera ekki hlutina, hlustaðu á þennan pepp fund til þess að hvetja þig áfram til þess að gera hlutina. Hlusta síðan á hann aftur og aftur og aftur þangað til þú verður do-er.

Om Podcasten

Pepp Fundir eru ætlaðir að hvetja þig áfram. Þeir eru hugsaðir þannig að þú getir hlustað endurtekið á þá til þess að 'víra' hugann og viðhorfið upp á nýtt.Ef þú vilt taka hugarfarið og sjálfan þig á næsta stig skaltu skrá þig í Hugleiðslupakkann eða Jóga nidra dáleiðslupakkann á fitbysigrun.com