Pepp fundur 4: Auka innri trú

Sigrún: Þessi upptaka er fyrir ykkur sem eruð að ganga í gegnum eitthvað erfitt, eitthvað óviðráðanlegt, eða eigið erfitt með að komast yfir eitthvað, eitthvað sem situr í ykkur. Þessi upptaka er ætluð að hvetja þig til þess að trúa og treysta að það sem þú ert að ganga í gegnum og hefur gengið í gegnum er ætlað að vera því það er á einhvern hátt að vinna með þér þótt svo að þú sjáir það ekki núna.

Om Podcasten

Pepp Fundir eru ætlaðir að hvetja þig áfram. Þeir eru hugsaðir þannig að þú getir hlustað endurtekið á þá til þess að 'víra' hugann og viðhorfið upp á nýtt.Ef þú vilt taka hugarfarið og sjálfan þig á næsta stig skaltu skrá þig í Hugleiðslupakkann eða Jóga nidra dáleiðslupakkann á fitbysigrun.com