Pepp fundur 6: Taka ábyrgð á þínum aðstæðum

Sigrún: Finnst þér stundum eins og lífið sé orðið að hálfpartinn kvöð? Finnst þér eins og allt sem þú gerir sé eitthvað sem þú VERÐUR að gera? Þessi pepp fundur er ætlaður að koma með aðra sýn á lífið og þær aðstæður sem þú ert í. Þessi pepp fundur er hugsaður til þess að hvetja þig til þess að breyta orðaforðanum þínum úr því að þú verðir að gera hlutina í að þú VELUR að gera hlutina því allt sem þú gerir er val og það er alltaf einhver ástæða á bakvið valið. 

Om Podcasten

Pepp Fundir eru ætlaðir að hvetja þig áfram. Þeir eru hugsaðir þannig að þú getir hlustað endurtekið á þá til þess að 'víra' hugann og viðhorfið upp á nýtt.Ef þú vilt taka hugarfarið og sjálfan þig á næsta stig skaltu skrá þig í Hugleiðslupakkann eða Jóga nidra dáleiðslupakkann á fitbysigrun.com