Pepp fundur 7: Fyrir buguðu mömmuna

Sigrún: Ertu buguð móðir? Líður þér eins og þú sért komin í algjört þrot og veistu stundum ekki hvernig þú eigir að fara að þessu? Þessi pepp fundur er fyrir þig, elsku móðir, til að halda áfram. Þú ert ekki ein, þú ert mætt og komin þetta langt. Kannski þarftu að játa þig sigraða til að geta haldið áfram og hvetur þessi pepp fundur þig til þess að taka þau skref sem þú þarft til þess að finna þig aftur.

Om Podcasten

Pepp Fundir eru ætlaðir að hvetja þig áfram. Þeir eru hugsaðir þannig að þú getir hlustað endurtekið á þá til þess að 'víra' hugann og viðhorfið upp á nýtt.Ef þú vilt taka hugarfarið og sjálfan þig á næsta stig skaltu skrá þig í Hugleiðslupakkann eða Jóga nidra dáleiðslupakkann á fitbysigrun.com