Pepp fundur 8: Fyrir göngutúrinn

Sigrún: Þessi peppfundur er ætlaður að auka meðvitund þína í göngutúrnum við sjálfan þig (líkamann, tilfinningar og hugsanir) og við umhverfið þitt. Hann er einnig ætlaður að byggja þig upp og hvetja þig til þess að losa þig við huglægt rusl sem þú burðast með. Innblástur af þættinum er frá fólki í kringum mig, jóga nidra kennaranámi og dáleiðslunámi. Hlustaðu á hann eins oft og þú þarft til að hver göngutúr verði æfing í að sjá það sem er í kringum þig og styrkja þig sem manneskju. 

Om Podcasten

Pepp Fundir eru ætlaðir að hvetja þig áfram. Þeir eru hugsaðir þannig að þú getir hlustað endurtekið á þá til þess að 'víra' hugann og viðhorfið upp á nýtt.Ef þú vilt taka hugarfarið og sjálfan þig á næsta stig skaltu skrá þig í Hugleiðslupakkann eða Jóga nidra dáleiðslupakkann á fitbysigrun.com