Pepp Fundur 9: Fyrir ykkur sem hafið lent eða eruð í 'sálarlegu stríði'

Sigrún: Þessi pepp fundur er sérstaklega hugsaður fyrir ykkur sem hafið lent í samskiptum við einstakling sem sýnir narcissistic eiginleika. Hann er ætlaður að hvetja þig að fara í gegnum þá reynslu gracefully og rise above. Hann getur einnig nýst þeim sem hafa lent í erfiðum samskiptum og/eða erfiðum aðstæðum sem hvatning að taka völdin á því eina sem þú hefur stjórn á sem ert þú sjálf/ur.

Om Podcasten

Pepp Fundir eru ætlaðir að hvetja þig áfram. Þeir eru hugsaðir þannig að þú getir hlustað endurtekið á þá til þess að 'víra' hugann og viðhorfið upp á nýtt.Ef þú vilt taka hugarfarið og sjálfan þig á næsta stig skaltu skrá þig í Hugleiðslupakkann eða Jóga nidra dáleiðslupakkann á fitbysigrun.com