Gesta Pepp fundur eitt

Arna kom með innlegg í Pepp Fundir podcast og deilir með okkur þessum þætti. Hvernig er orkubúskapurinn þinn? Hvernig ert þú að nota þína orku? Þú getur aðeins haft áhrif á þig og hvernig þú bregst við mismunandi hlutum í lífinu. Hlustaðu á þennan pepp fund til þess að minna þig á hvar og hvernig þú getur sótt þína orku. 

Om Podcasten

Pepp Fundir eru ætlaðir að hvetja þig áfram. Þeir eru hugsaðir þannig að þú getir hlustað endurtekið á þá til þess að 'víra' hugann og viðhorfið upp á nýtt.Ef þú vilt taka hugarfarið og sjálfan þig á næsta stig skaltu skrá þig í Hugleiðslupakkann eða Jóga nidra dáleiðslupakkann á fitbysigrun.com