Gesta Pepp fundur tvö

Arna kom með gesta innlegg og deilir með okkur þessum pepp fundi: Hvernig talar þú við þig? Hvernig hugsar þú um þig? Gæti verið að þú sért ómeðvitað að skemma fyrir þér með þinni orðræðu í þinn garð? Við líðum oft í gegnum daginn og gagnrýnum allt sem við gerum og höldum að það hafi engin áhrif eða jafnvel að við eigum það skilið.  Það er bara alls ekki þannig því innri orðræða er gríðarlega mikilvæg, hún verður að ytri gjörðum.

Om Podcasten

Pepp Fundir eru ætlaðir að hvetja þig áfram. Þeir eru hugsaðir þannig að þú getir hlustað endurtekið á þá til þess að 'víra' hugann og viðhorfið upp á nýtt.Ef þú vilt taka hugarfarið og sjálfan þig á næsta stig skaltu skrá þig í Hugleiðslupakkann eða Jóga nidra dáleiðslupakkann á fitbysigrun.com