Alþjóðasamstarf með Baldri Þórhallssyni
Út á hvað gengur alþjóðasamstarf og hvers virði er það? María ræðir við Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði um birtingamyndir alþjóðasamvinnu. Þáttastjórn: María Rut Kristinsdóttir Framleiðsla: Ingileif Friðriksdóttir