Lýðræði með Guðna Th. Jóhannessyni

Hvað er lýðræði og hvers vegna er það mikilvægt? María ræðir við forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, um lýðræði og mikilvægi þátttöku almennings í lýðræðissamfélagi.  Þáttastjórn: María Rut Kristinsdóttir Framleiðsla: Ingileif Friðriksdóttir

Om Podcasten

María Rut Kristinsdóttir pælir í pólitík með hlustendum og góðum gestum. Þáttaröðin er óður til lýðræðis og ætluð sem hvatning til fólks til að mynda sér skoðun, taka þátt í samfélagsumræðu og pæla í pólitík.