#110 Sara Odds með Sölva Tryggva

https://solvitryggva.is/ Margrét Sara Oddsdóttir, oftast kölluð Sara Odds, er menntaður lögfræðingur, sem starfar nú sem markþjálfi. Sara hefur tekið margar U-beygjur í lífinu og hikstar ekki við að skipta um takt og vettvang ef ástríðan kallar á það. Í þættinum fara Sara og Sölvi yfir leiðir til að finna ástríðuna í lífinu, elta hjartað og margt fleira.    

Om Podcasten

Podcast með Sölva er þáttur sem lætur sér ekkert óviðkomandi. Fylgstu með áhugaverðu fólki úr öllum áttum setjast í stólinn hjá Sölva Tryggva.