#114 Eva Hauksdóttir með Sölva Tryggva (brot úr áskriftarþætti)

https://solvitryggva.is/ Eva Hauksdóttir lögfræðingur hefur vakið mikla athygli fyrir vaska framgöngu í fjölmiðlum undanfarin ár. Hún hikstar ekki við að segja skoðanir sínar óháð tíðarandanum í samfélaginu. Í þættinum ræða Sölvi og Eva um hjarðhegðun, fjölmiðla, dómstóla og réttarkerfið og margt fleira.  

Om Podcasten

Podcast með Sölva er þáttur sem lætur sér ekkert óviðkomandi. Fylgstu með áhugaverðu fólki úr öllum áttum setjast í stólinn hjá Sölva Tryggva.