#118 Nökkvi Fjalar með Sölva Tryggva

https://solvitryggva.is/ Nökkvi Fjalar Orrason vakti ungur athygli með Áttunni og hefur verið í sviðsljósinu síðan. Hann býr nú í London, þar sem hann rekur fyrirtæki sitt. Í þættinum ræða Sölvi og Nökkvi um markmið, gildi, leiðir til að standa með sjálfum sér, hugrekki og margt fleira.    

Om Podcasten

Podcast með Sölva er þáttur sem lætur sér ekkert óviðkomandi. Fylgstu með áhugaverðu fólki úr öllum áttum setjast í stólinn hjá Sölva Tryggva.