#121 Siggi Stormur með Sölva Tryggva (brot úr áskriftarþætti)

https://solvitryggva.is/ Sigurður Þ. Ragnarsson hefur um árabil verið á skjám landsmanna og er löngu orðin goðsögn í íslenskum fjölmiðlaheimi. Í þættinum segir Siggi Stormur sögur af ferlinum í fjölmiðlum og stjórnmálum, ræðir opinskátt um skammdegisþunglyndi sem hann glímir við og baráttu sonar hans, sem hefur verið meira og minna í 9 mánuði á spítala.

Om Podcasten

Podcast með Sölva er þáttur sem lætur sér ekkert óviðkomandi. Fylgstu með áhugaverðu fólki úr öllum áttum setjast í stólinn hjá Sölva Tryggva.