#138 Sigga Kling snýr aftur (brot úr áskriftarþætti)

https://solvitryggva.is/ Sigríður Klingenberg er löngu orðin landsþekkt fyrir stórmerkilegan fatastíl, spádóma og skemmtanir um allt land. Í þættinum ræða Sigga og Sölvi um ótrúlegar sögur af Siggu, getuna til að standa með sjálfum sér og margt margt fleira.

Om Podcasten

Podcast með Sölva er þáttur sem lætur sér ekkert óviðkomandi. Fylgstu með áhugaverðu fólki úr öllum áttum setjast í stólinn hjá Sölva Tryggva.