#177 Helgi Áss með Sölva Tryggva

Nálagst má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Helgi Áss Grétarsson varð stórmeistari í skák aðeins 17 ára gamall. Hann er lögfræðingur og hefur vakið athygli fyrir sterkar skoðanir á samfélagsmálum sem oft ganga gegn meginstraumnum. Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ Ofnasmiðja Reykjavíkur - https://ofnasmidja.is/

Om Podcasten

Podcast með Sölva er þáttur sem lætur sér ekkert óviðkomandi. Fylgstu með áhugaverðu fólki úr öllum áttum setjast í stólinn hjá Sölva Tryggva.