#196 Sara Páls snýr aftur

Nálagst má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Sara Pálsdóttir er lögfræðingur, sem nú starfar nær eingöngu sem dáleiðari. Sara var langt leidd í fíkn, verkjum og sjálfshatri þegar hún fann leiðina út og  eftir það var ekki aftur snúið. Sara snýr aftur til Sölva og fara þau yfir allt frá leiðum til að bæta andlega heilsu yfir í sögu Söru og samfélagsmál. Þátturinn er í boði; Ozon - https://www.ozonehf.is/ Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ Ofnasmiðja Reykjavíkur - https://ofnasmidja.is/                

Om Podcasten

Podcast með Sölva er þáttur sem lætur sér ekkert óviðkomandi. Fylgstu með áhugaverðu fólki úr öllum áttum setjast í stólinn hjá Sölva Tryggva.