#70 Evert Víglunds með Sölva Tryggva

Evert Víglundsson er stofnandi og eigandi Crossfit Reykjavíkur. Hann hefur í áraraðir unnið við heilsu og hreysti og er leitun að meiri viskubrunni á því sviði. Í þættinum ræða Evert og Sölvi um hvað það er að vera heilbrigður, hvaða skref er hægt að taka ef fólk vill breyta um stefnu, hver eru algengustu mistökin og margt fleira. Þátturinn er í boði: Sjónlags - www.sjonlag.is  Fitness Sport - www.fitnesssport.is  Fjarðarkaup / Fræið - https://fjardarkaup.is/fraeid/  Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/  Glacier Gin - https://www.glaciergin.is/ 105 koffínvatn - https://www.olgerdin.is/ Þáttastjórnandi - Sölvi Tryggvason (@solvitrygg) Framleiðandi - KIWI (@kiwistofan) Hljóð - Eiður Steindórsson (@oathhljod)    

Om Podcasten

Podcast með Sölva er þáttur sem lætur sér ekkert óviðkomandi. Fylgstu með áhugaverðu fólki úr öllum áttum setjast í stólinn hjá Sölva Tryggva.