#86 Ásmundur Einar með Sölva Tryggva

Ásmundur Einar Daðason er barnamálaráðherra Íslands. Fyrir nokkru síðan varð kúvending í lífi hans þegar hann ákvað að opna á áföll í æsku, sem höfðu legið eins og steinn í maganum á honum í gegnum allt lífið. Í þættinum talar hann opinskátt um aðstæður sínar í barnæsku og það hvernig hann segist allt eins hafa getað endað á Litla Hrauni miðað við aðstæður. Hann fer líka yfir ástríðuna fyrir málefnum barna og allt það sem samfélagið getur gert til að bæta aðstæður barna og unglinga sem standa höllum fæti. Þátturinn er í boði: Sjónlags - www.sjonlag.is  Fitness Sport - www.fitnesssport.is  Fjarðarkaup / Fræið - https://fjardarkaup.is/fraeid/  Promennt - https://www.promennt.is/ Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/  105 koffínvatn - https://www.olgerdin.is/ Þáttastjórnandi - Sölvi Tryggvason (@solvitrygg) Framleiðandi - KIWI (@kiwistofan) Hljóð - Eiður Steindórsson (@oathhljod)

Om Podcasten

Podcast með Sölva er þáttur sem lætur sér ekkert óviðkomandi. Fylgstu með áhugaverðu fólki úr öllum áttum setjast í stólinn hjá Sölva Tryggva.