Sölvi í Þvottahúsinu

https://solvitryggva.is/ Í viðtalinu við Sölva fóru drengirnir um víðan völl og má segja að samtalið hafi að miklu leiti snúist um heiðarleika og það hugrekki sem til þess þarf. Sölvi er búin að vera lengi viðriðinn fjölmiðlun og þegar hann hóf feril sinn í hlaðvarpi hafði hann langan og farsælan feril að baki sem einn af vinsælustu fjölmiðlamönnum landsins. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ H-Berg - https://hberg.is/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Kaja Organic - https://www.kajaorganic.com/

Om Podcasten

Podcast með Sölva er þáttur sem lætur sér ekkert óviðkomandi. Fylgstu með áhugaverðu fólki úr öllum áttum setjast í stólinn hjá Sölva Tryggva.