#079 - Aldís Brá┃Poddið með Frikka

Aldís Brá er mætt!Svo gaman að fá að heyra frá Aldísi hvernig síðustu árin hafa verið eftir að hún kom út sem trans kona. Hvernig er að vinna út á sjó sem trans kona? Fórum DEEEP í þessum þætti. Heltu þér kakó og sæktu köttinn til að fá besta úr þessum þætti :D MERCHIÐ ER KOMIÐ ÚT!Þú getur nælt þér í hettupeysu og boli á:https://www.poddid.is/• Þú finnur Frikka hér: https://linktr.ee/frikki.r • Vantar eitthvað flott á vegginn? Þú getur prentað út hvað sem þú vilt á: https://www.veggspjald.com/

Om Podcasten

Poddið með Frikka er allt um að hlæja, fyndnar sögur úr lífinu hanns Frikka og frá gestum á hverjum föstudegi!