#28 mömmurapp

30. júlí 2020 sendir Gauti frá sér tweet sem hefur afleiðingar. Fólk snappar. Afhverju skrifaði Gauti tweetið? Afhverju snappaði fólk? Hefur Gauti recoverað að fullu? Arnar rannsakar málið og slakar ekki á fyrr en öll kurl eru komin til grafar.

Om Podcasten

Emmsjé Gauti og Arnar sem enginn veit hver er ræða málin. Í Podkastalanum eru litlu málin tekin fyrir, þau sem gefa tilveru okkar raunverulega lit, ljós og skugga.