#29 Himmelbjerget

Eftir stuttar barsmíðar á brekkunni Himmelbjerget í Danmörku kafar Podkastalinn í pósthólfin sín. Þar er að finna allskonar heimspekilegar vangaveltur um hina og þessa hluti úr daglegu lífi hlustenda. Hvort sem það er umræðuefni, ástarjátningar, spurningar um lífið eða spam þá hvetjum við hlustendur kastalans að senda okkur skilaboð (instagram/facebook). Finndu Podkastalann á samfélagsmiðlum @podkastalinn

Om Podcasten

Emmsjé Gauti og Arnar sem enginn veit hver er ræða málin. Í Podkastalanum eru litlu málin tekin fyrir, þau sem gefa tilveru okkar raunverulega lit, ljós og skugga.