#4 Var amma þín kona?

Töframenn: Hvað er að þeim? Gauti mætir undirbúinn með himinháan stafla af gögnum um galdrakarla og loksins eru menn algjörlega sammála um eitthvað. Í fyrsta og hugsanlega seinasta skipti fjallar heill þáttur þannig séð um aðeins eitt topic, svo erfitt var að slíta sig frá þessu steindauða hrossi. Abrakadabra!!

Om Podcasten

Emmsjé Gauti og Arnar sem enginn veit hver er ræða málin. Í Podkastalanum eru litlu málin tekin fyrir, þau sem gefa tilveru okkar raunverulega lit, ljós og skugga.