#41 Kramin kókdós

Gauti sem allir vita hver er ræðir við Arnar sem enginn veit hver er um heimsmálin. Hryllingsferð í trampólín garðinn Rush, the dark side of barneignir og almennar reglur um sundferðir eru meðal umræðuefna í þættinum.  

Om Podcasten

Emmsjé Gauti og Arnar sem enginn veit hver er ræða málin. Í Podkastalanum eru litlu málin tekin fyrir, þau sem gefa tilveru okkar raunverulega lit, ljós og skugga.