#57 Alvarlegi þátturinn: Part 1

Er í lagi að vanrækja börnin sín ef maður breytir heiminum í leiðinni? Við ræðum Íslenskt rapp. Blaðamenn. Pólitík. Einstaklingsfrelsi. Samfélög. Heilbrigðiskerfið. Breiðholt vs Garðabærinn. Fullt af alvarlegu dóti í þessum alvarlega þætti.

Om Podcasten

Emmsjé Gauti og Arnar sem enginn veit hver er ræða málin. Í Podkastalanum eru litlu málin tekin fyrir, þau sem gefa tilveru okkar raunverulega lit, ljós og skugga.