5.þáttur: Ása Helga - leikstjórn

Leikstjórn snýst ekki endilega um stjórn. Hún snýst líka um að sleppa stjórninni. Ása Helga segir sögu sína bakvið vélina. 

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson heldur úti hlaðvarpsþáttunum RIFF-kastið sem hefjast 8. september. Þættirnir verða sendir út vikulega þar til RIFF hátíðinni lýkur.