Popp og kók með Flosa Þorgeirs

Hryllingurinn er ákveðin þerapía að mati Flosa Þorgeirssonar, sagnfræðings og hryllingsmyndanörds með meiru. Popp og kók ræðir við Flosa um hans uppáhalds myndir, og fer á persónulegar nótur um það hvers vegna kvikmyndir eru mikilvægar. RIFF, alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, fer fram dagana 24. september - 4. október 2020. Þáttastjórnendur eru Ingileif Friðriksdóttir og María Ólafsdóttir. 

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson heldur úti hlaðvarpsþáttunum RIFF-kastið sem hefjast 8. september. Þættirnir verða sendir út vikulega þar til RIFF hátíðinni lýkur.