Popp og kók með Helga Felix

Kvik­mynda­gerðarmaður­inn Helgi Felix­son frum­sýn­ir nýj­ustu heim­ild­ar­mynd sína, Sirk­us­stjór­ann, á RIFF í ár. Helgi kíkti í spjall í Popp og kók! RIFF, alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, fer fram í 17. sinn dagana 24. september - 4. október 2020.  Þáttastjórnendur eru Ingileif Friðriksdóttir og María Ólafsdóttir.

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson heldur úti hlaðvarpsþáttunum RIFF-kastið sem hefjast 8. september. Þættirnir verða sendir út vikulega þar til RIFF hátíðinni lýkur.