RIFFkastið 2. þáttur - Lovísa Lára

Hvað er svona gaman við að vera hræddur? Lovísa Lára, stofnandi einu hryllingsmyndahátíðar Íslands, útskýrir mikilvægi blóðsúthellinga á hvíta tjaldinu. 

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson heldur úti hlaðvarpsþáttunum RIFF-kastið sem hefjast 8. september. Þættirnir verða sendir út vikulega þar til RIFF hátíðinni lýkur.