10 – Var Marilyn langt á undan sinni samtíð?

Flestir vita hver hún var, en færri þekkja smáatriðin.

Om Podcasten

Í hverjum þætti eru stóru málin rædd úr heimi sjónrænnar poppmenningar; þátta, kvikmynda og skemmtibransans eins og hann leggur sig. Umsjónarmenn eru Sigurjón Hilmarsson og Tómas Valgeirsson.