28 – Apatáin og auglýsingar í kvikmyndum

Upprisa typpakarlsins sem gjörbreytti Hollywood - þó hann hafi langað að gera allt aðra hluti.

Om Podcasten

Í hverjum þætti eru stóru málin rædd úr heimi sjónrænnar poppmenningar; þátta, kvikmynda og skemmtibransans eins og hann leggur sig. Umsjónarmenn eru Sigurjón Hilmarsson og Tómas Valgeirsson.